EINAR HARÐARSON
Sjúkraþjálfun B.Sc.
Menntun:
Útskrift með B.Sc. gráðu í Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 2000.
Starfsferill:
Starfaði hjá Táp Sjúkraþjálfun í Kópavogi frá 2000-2009 og hjá Klínik Sjúkraþjálfun í Kópavogi frá 2009-2020. Einnig starfað tímabil í skertu hlutfalli hjá Sjúkraþjálfun Georgs og Sjúkraþjálfun Hildar á Akranesi.
Námskeið og endurmenntun:
Röð verklegra námskeiða varðandi meðferð á hrygg og útlimum frá University of St.Augustine. Þar að auki önnur námskeið þessu tengt hér heima og erlendis. Einnig nálastungunámskeið (myofascial triggerpunktar), meðferð og greining á vandamálum í kjálka, Kinesiotape námskeið, Triggerpunktanámskeið, MTT æfinganámskeið fyrir hryggvandamál.
Áhugasvið:
Áhugasvið eru almenn sjúkraþjálfun en áhersla á verkjavandamál.